top of page
Vorönn 2023

Gatan greið

Í byrjun verkefnsins förum við yfir hæfniviðmiðin okkar í íslensku, ensku, samfélagsfræði, upplýsinga og tæknimennt sem eru þau fög sem við lærum í uglu. Ef að þú sást einhverjar einkunnir sem þú vildir bæta þá var þetta þinn möguleiki á því. Ef við tökum dæmi um að ég hafi verið með B í lesskilning sem ég vildi hækka upp í B+ eða A, þá gat ég fundið verkefni sjálf sem uppfyllti hæfniviðmiðið um lesskilng og skilað því inn. Kennarar fara svo yfir verkefnin og uppfæra hæfniviðmiðin ef þú gerir betur en í upprunalega verkefninu.

Ástæða fyrir vali verkefnsins

Ég valdi að fjalla um þetta verkefni því mér fannst þetta mjög sniðug hugmynd hjá kennurum. Verkefnið var mikil vinna en hún var alveg þess virði til að hækka einkunnir og fá betri lokaeinkunn til að geta valið hvaða menntaskóla sem er. Einnig er ég ánægð með þetta verkefni þar sem ég hækkaði í flest öllum hæfniviðmiðunum sem ég endurtók og þar að leiðandi dregur það lokaeinkunina mína upp.

Screenshot 2023-05-21 11.55.42 PM.png
bottom of page