top of page

Ugla

Ugla samanstendur af fjórum fögum, íslensku, ensku, samfélagsfræði, upplýsinga og tæknimennt. Uglu tímar eru sex sinnum í viku og byrjaði þessa kennsla þegar skólarnir sameinuðust, þegar við vorum í 8. bekk. Í uglu er öllum bekkjum blandað saman og skipt í þrjá hópa, því það eru þrír kennarar sem kenna uglu og kenna þau oftast mismunandi verkefni og efni inni í sinni kennslustofu. Hér fyrir neðan má sjá þau uglu verkefni sem fóru fram núna þetta skólaár.

Screenshot 2023-05-21 10.24.00 PM.png

01

Kalda stríðið

Kaldastríðið var  fyrsta verkefni uglunnar í 10 . bekk og gerðum við þá upplýsingarvegg inni á forriti sem heitir Padlet.

02

Heimildaritgerð

Heimildaritgerð var annað verkefni uglunnar í 10. bekk og fengum við að velja hvað við skrifuðum um og lærðum grunnatriði á heimildaritgerð.

Screenshot 2023-05-21 10.24.45 PM.png
Screenshot 2023-05-21 10.25.35 PM.png

03

Lestur er bestur

Lestur er bestur er verkefni sem við unnum í hóp. Hópurinn valdi bók og las í sameiningu, þar á eftir bjuggu við til teiknimyndasögu um bókina sem var lesin.

04

Race is a Human Invention

Þetta verkefni innihélt þrjú verkefni sem voru Born a Crime, Orð hafa mátt og Facing the Facts. Í born a Crime lásum við bók og gerðum lestardagbók, í lok lotunnar fórum við í munnlegt enskupróf úr bókinni. Orð hafa mátt var til að auka orðaforða okkar. Facing the Facts er verkefni sem við lærðum um rasisma í samfélaginu, og bjuggum til upplýsingaplakat

Screenshot 2023-05-21 10.26.42 PM.png
Screenshot 2023-05-21 10.27.28 PM.png

05

Skerptu þinn skilning

Skerptu þinn skilning var lesskilings verkefni sem við gerðum í byrjun árs. Við lásum bæði texta á ensku og íslensku og lærðum margar nýjar leiðir til að skrifa texta.

06

Kyn

Kyn er verkefni sem var tengt viku 6 sem er vika sem er haldin árlega. Í þessari viku horfðum við á heimildarmyndir um hvernig samfélagið horfir á kynin. 

Screenshot 2023-05-21 11.51.24 PM.png

07

Screenshot 2023-05-21 11.52.41 PM.png

Bland í poka

Bland í poka er ugluverkfni sem skiptist í þrennt. Hjá Fionu unnum við verkefni sem heitir Fame, í verkefninu fegnum við að velja nokkra hluti til að skrifa um og kynna svo í lok uglunnar. Stjórnmál er verkefni sem var gert hja Kristínu Höllu og lærðum við meira um stjórnmál og hvað stjórnmálamenn gera. Samþykkt? Er verkefni sem Hildur var með og þá vorum við að læra á okkur sjálf.

08

Vegvísirinn

Vegvísirinn er verkefni sem var tekið fyrir í seinustu uglu, hjá Kristínu og Fionu vorum við að endurtaka hæfniviðmið og hét lotan Gata greidd. Hjá Hildi og Líney skrifuðum við um störf og menntaskóla.

Screenshot 2023-05-21 11.55.42 PM.png
Screenshot 2023-05-21 11.56.50 PM.png

09

Að miðla málum

Að miðla málum er lokaverkefnið okkar í 10. bekk. Í þessu verkefni höfum við möguleika á að segja hvað okkur fannst sekmmtilegast og áhugaverðast í uglum 10. bekkjar. Nú fáum við tækifæri til að kynna það fyrir foreldrum og kennurum.

bottom of page