top of page
Ugla 9
Sara Kristín
Ég heiti Sara Kristín Pedersen og er nemandi 10. bekkjar í Víkurskóla. Ég æfi handbolta með Fjölni/Fylki, og einnig þjálfa ég í Fjölni 7. og 8. flokk. Mér finnst skemmtilegast að ferðast og fara a skíði með vinum mínum. Mig dreymir um að geta farið út í atvinnumennskuna þegar ég verð eldri. Ég á ekkert uppáhalds fag en ef ég þyrfti að velja þá myndi ég velja stærðfræði.
Víkurskóli og mín næstu skref
bottom of page