top of page
NEil armstron ugla.png

Heimildaritgerð

Haustönn 2022

Í byrjun uglunnar þá byrjuðum við á því að velja okkur um hvað við viljum skrifa, ég valdi að skrifa um Neil Armstrong. Þegar ég hafði ákveðið .það. Þurfti ég að velja þrjár undirspurningar, þær spurningar sem ég valdi voru hver er Neil Armstrong? Af hverju trúir fólk því að Armstrong hafi farið á tunglið? Af hverju ekki? Þegar því var lokið var bara að byrja að skrifa ritgerðina. Þar sem þú aflaðir þér upplýsinganna í ritgerðina þurftir þú að setja í heimildaskrá. Þegar allt var komið þurftum við að skrifa samantekt af ritgerðinni á ensku.

Ástæða fyrir vali verkefnsins

Ástæðan fyrir því afhverju ég valdi að taka fram heimildaritgerðina er vegna þess að mér fannst það kenna mér mest. Til dæmis eins og í menntaskóla og háskóla er mjög gott að kunna að gera heimildaskrá og ritgerð. Einnig var gaman hvernig við gátum alveg valið  hvað við skrifuðum um, þannig að  það var skemmtilegra að skrifa og læra nýja hluti á meðan. Ég er ánægð með verkefnið mitt vegna þess að þetta er fyrsta heimildaritgerðin sem ég geri en þrátt fyrir það gekk hún samt vel og þurfti ég ekki mikla hjálp við hana.

bottom of page